„Furur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
ræktaðar á íslandi
Svarði2 (spjall | framlög)
m tengingar
Lína 25:
Á Íslandi uxu furur á forsögulegum tíma en eftir [[ísöld]] voru þær ekki til staðar. Við upphaf skipulegrar [[skógrækt]]ar á Íslandi voru gróðursettar [[fjallafura|berg- og fjallafurur]] á Þingvöllum, þ.e. í [[Furulundurinn á Þingvöllum|Furulundinum]] við lok 19. aldar. Síðarmeir var [[skógarfura]] reynd en hún drapst nær öll í byrjun 7. áratugs 20. aldar úr lúsarfaraldri. Eftir það hefur [[stafafura]] verið notuð mestmegnis og þrífst hún vel. Eftirfarandi furutegundir hafa verið reyndar hér á landi:
 
[[Pinus albicaulis]] - [[Klettafura]]
 
[[Pinus aristata]] - [[Broddfura]]
 
[[Pinus banksiana]] - [[Gráfura]]
 
[[Pinus cembra]] - [[Lindifura]]
 
[[Pinus contorta]] - [[Stafafura]]
 
[[Pinus flexilis]] - [[Sveigfura]]
 
[[Pinus heldreichii]] - [[Bosníufura]]
 
[[Pinus mugo]] - [[Fjallafura]]
 
[[Pinus ponderosa]] - [[Gulfura]]
 
[[Pinus sylvestris]] - [[Skógarfura]]
 
[[Pinus uncinata]] - [[Bergfura]]
 
[[Pinus pumila]] - [[Runnafura]]
 
==Flokkun tegunda==
Lína 85:
***''[[Pinus roxburghii|P. roxburghii]]''
*'''Section ''Trifoliae'''''
**'''Subsection ''Australes''''' - [[Norður Ameríka]], [[Mið-Ameríka]], [[KaríbaeyjarKaríbahafseyjar]] [[File:Pinus elliottii forest3.jpg|thumb|right|''Pinus elliottii'']]
***''[[Pinus attenuata|P. attenuata]]'' - [[Hnúðfura]]
***''[[Pinus caribaea|P. caribaea]]''
Lína 162:
***''[[Pinus remota|P. remota]]''
***''[[Pinus rzedowskii|P. rzedowskii]]''
**'''Subsection ''Nelsonianae''''' - norðaustur [[Mexíkó]]
***''[[Pinus nelsonii|P. nelsonii]]''
* '''Section ''Quinquefoliae:'''''
**'''Subsection ''Gerardianae:''''' Austur [[Asía]], [[Himalajafjöll|Himalaja]]:
***''[[Pinus bungeana|P. bungeana]]'' - [[Næfurfura]]
***''[[Pinus gerardiana|P. gerardiana]]''
Lína 171:
**'''Subsection ''Krempfianae''''' - Víetnam
***''[[Pinus krempfii|P. krempfii]]''
**'''Subsection ''Strobus:''''' [[Norður-Ameríka]], [[Mið-Ameríka]], [[Evrópa]] og [[Asía]].
***''[[Pinus albicaulis|P. albicaulis]]'' - [[Klettafura]]
***''[[Pinus amamiana|P. amamiana]]''
Lína 198:
===''Incertae sedis''===
tegundir sem eru ekki í undirættkvísl eins og er.
*†''P. peregrinus'' - ''[[Pinus peregrinus]]'' - Mið [[Eocene]], [[Golden Valley Formation]], [[Norður-Dakóta]], [[Bandaríkin|USA]]
==Tenglar==
*[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/furutegundir/ Furutegundir. Skógrækt ríkisins]