„Ofviðrið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Racconish (spjall | framlög)
img
Lína 1:
[[Mynd:Miranda_-_The_Tempest_JWW.jpg|thumb|right|''Míranda'' eftir [[John William Waterhouse]] 1916.]]
[[File:The Tempest (1908).webm|thumb|thumbtime=1|''The Tempest'' (1908)]]
'''''Ofviðrið''''' er [[leikrit]] eftir [[William Shakespeare]] talið skrifað 1610-1611. Sumir telja það síðasta leikritið sem Shakespeare skrifaði einn. Leikritið gerist á fjarlægri eyju þar sem útlægur hertoginn af Mílanó, Prosperó, notar [[galdur]] til að skapa [[ofviðri]] þannig að skip sem ber Antóníó svikulan bróður hans, Alfonsó konunginn af Napólí og Ferdinand, son hans, strandar við eyjuna. Hann nær þannig fram réttlæti gagnvart þeim sem rændu hann hertogadæminu. Ferdinand prins og dóttir Prosperós, Míranda, verða ástfangin. Aðrar persónur í leikritinu eru þjónustuandinn Aríel, Kalíban, þræll Prosperós, trúi ráðgjafinn Gonsaló, hirðfíflið Trinkúló og drykkfelldi brytinn Stefanó.