„Led Zeppelin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
Led Zeppelin hélt endurkomutónleika þann [[10. desember]] [[2007]] á O2 leikvanginum í London þar sem viðstaddur var gríðarlegur fjöldi aðdáenda og komust mun færri að en vildu. Í tilefni af tónleikunum kom út vegleg safnútgáfa sem ber nafnið ''[[Mothership]]'' og inniheldur öll helstu lög sveitarinnar sem og [[DVD]]-disk með gömlum tónleikaupptökum.
 
==Málaferli==
Árið 2016 var Zeppelin stefnt fyrir rétt í Los Angeles í Bandaríkjunum sakaðir um að hafa stolið upphafsstefi í einu kunnasta lagi sínu „Stairway to heaven“. Robert Plant og Jimmy Page er gert að mæta í réttarsal 10. maí. Þeir eru sakaðir um að hafa notað í lagið „Stairway to heaven“ árið 1971 upphafsstef úr lagi sem heitir Taurus og var gefið út með hljómsveitinni Spirit árið 1967. Hljómsveitirnar spiluðu saman á hljómleikaferðum árin 1968 og 1969.<ref>[http://www.ruv.is/frett/led-zeppelin-stefnt-fyrir-lagastuld Led Zeppelin stefnt fyrir lagastuld] Rúv. skoðað 12. apríl 2016.</ref>
== Útgefið efni ==
=== Breiðskífur ===