Munur á milli breytinga „Loki“

29 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
m
Tók aftur breytingar 89.160.201.6 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
m (Tók aftur breytingar 89.160.201.6 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot)
:''Loki er einnig [[Loki (mannsnafn)|íslenskt karlmannsnafn]], og Sagnorð''
{{norræn goðafræði}}
'''Loki Laufeyjarson''' er afar fyrirferðarmikið goðmagn í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er sonur Laufeyjar og Fárbauta jötuns og er því af [[jötnar|jötnaætt]]. Hann umgengst goðin mikið og blandaði eitt sinn blóði við [[Óðinn]] sjálfan. Loki eignaðist þrjú hræðileg afkvæmi með tröllkonunni [[Angurboða|Angurboðu]] en kona hans var önnur. Hún hét [[Sigyn]] og eignaðist Loki tvo syni með henni.
 
== Heimildir: ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Loki | mánuðurskoðað = 3. september | árskoðað = 2006}} Engin Höfundur
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]