„Vulcanus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
(spjall | framlög)
m Colour accurate version from Rijksmuseum
 
Lína 1:
[[Mynd:Dirck van Baburen - Prometheus doorBeing VulcanusChained geketendby Vulcan Rijksmuseum SK-A-1606.jpg|thumb|right|300px|Vulcanus hlekkjar [[Prómeþeifur|Prómeþeif]].]]
'''Vulcanus''' er guð elds og smíða í [[Rómversk goðafræði|rómverskri goðafræði]]. Hann samsvarar [[Hefæstos]]i í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]]. Vulcanus er sonur [[Júpíter (guð)|Júpíters]] og [[Júnó]]ar og eiginmaður [[Venus (gyðja)|Venusar]]. Hann var talinn ljótastur guðanna. Smiðja hans var gjarnan talin vera undir [[eldfjall]]inu [[Etna|Etnu]] á [[Sikiley]].