„Mið-Austurlönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
heimild
heimildir
Lína 351:
'''Líbanon'''.
 
Líbanon er lýðræðisríki, nánar tiltekið þingræðisríki. Ríkisvaldinu er skipt eftir stjórnarskrá landsins í löggjafarvald, framkvæmdarvald og óháð dómsvald. Löggjafarvaldið liggur hjá Fulltrúaþinginu (e. Chamber of deputies) sem saman stendur af 128 fulltrúum sem eru kosnir á 4 ára fresti í allsherjarkosningum. Ríkistjórn Líbanon fer með framkvæmdarvaldið með forsætisráðherra landsins í forsvari. Dómsvaldið liggur hjá sjálfstæðum dómstólum.<ref>Presidency of the Republic of Lebanon,“Overview of the Lebanese System“ http://www.presidency.gov.lb/English/LebaneseSystem/Pages/OverviewOfTheLebaneseSystem.aspx (Sótt 10.apríl 2016)</ref>
 
'''Marokkó.'''
Lína 367:
'''Palestína.'''
 
Formlega er Palestína lýðræðisríki, Nánar tiltekið forsetaþingræði. Hins vegar er stjórnarfar í Palestínu í mikilli óvissu bæði vegna átaka hagsmunahópa innan ríkisins og vegna þess að ekki öll ríki viðurkenna Palestínu sem fullvalda ríki t.d. nágrannaríki þeirra Ísrael.<ref>Gaza the dear wee place, List of countries recognising Palestine. <nowiki>http://www.gazathedearweeplace.com/list-of-countries-recognising-palestine/</nowiki> (Sótt 10.apríl 2016)</ref>
 
'''Sameinuðu Arabísku Furstadæmin.'''
Lína 379:
'''Súdan.'''
 
Súdan er formlega lýðræðisríki, nánar tiltekið ríki sem býr við forsetaræði. Forsetin er þjóðarleiðtogi og fer með framkvæmdarvaldið. Forsetinn fer í forsvari fyrir ríkistjórnina. Hann er einnig æðsti stjórnandi hersins. Bæði ríkistjórnin og þingið fara með löggjafarvaldið. Þingið skiptist í tvær deildir. Neðri deildin kallast Þjóðþingið (e. the National Assembly) og efri deildin kallast Ríkisráðið (e. the Council of States). Dómsvaldið er sjálfstætt en Stjórnarskrárrétturinn(e. Constitutional Court) fer með það.<ref>Bekele, Yilma "Chickens are coming home to roost!" ''Ethiopian Review''. 2008.07.12, http://www.ethiopianreview.com/index/2929 (Sótt 9.04.2016.)</ref> 
 
'''Sýrland.'''