Munur á milli breytinga „Mið-Austurlönd“

heimild
(heimildir)
(heimild)
'''Marokkó.'''
 
Marokkó er einræðisríki, nánar tiltekið Konungsríki sem gengur í arf og er bundið af stjórnarskrá. Konungur fer með framkvæmdarvaldið hann skipar ríkistjórnina. Konungur getur rofið þing, ógilt stjórnarskránna og komið á kosningum. Hann er einnig æðsti yfirmaður hersins. Þingið situr í tveimur deildum fulltrúadeildinni og ráðgjafadeildinni. Þingið hefur samt í raun enginn völd. Valdið liggur allt hjá konungi. Dómstólar eru formlega sjálfstæðir í Marokkó. Konungur hefur hins vegar mikil áhrif í dómskerfinu.<ref>Moulay Driss El-Maarouf, Mourad el Fahli and Jerome Kuchejda,“Morocco- Analisys of the Moroccan political system“ http://www.academia.edu/1788294/Morocco_-_Analysis_of_the_Moroccan_political_system (Sótt 10.apríl 2016)</ref>
 
'''Óman.'''
'''Túnis.'''
 
Túnis er lýðræðisríki, nánar tiltekið ríki sem býr við forsetaþingræði. Forsetinn fer með framkvæmdarvaldið en hann er kosinn í allsherjarkosningum til 5 ára í senn. Forsetinn skipar forsætisráðherrann og ríkisstjórnina. Þingið fer með löggjafarvaldið í Túnis en það kallast Samkunda fulltrúa fólksins (e. Assembly of the representatives of the People). Á þinginu sitja 217 fulltrúar sem eru kosnir í allsherjarkosningum. Löggjöf í túnis byggist á frönskum lögum og Sharia lögum Íslams trúar. Dómsvaldið er óháð framkvæmdar- og löggjafarvaldinu. Æðsti dómstóll Túnis nefnist Hæstiréttur (e.Supreme Court).<ref>Sujit Choudry and Richard Stacey, „ Semi‘presidential government in Tunisia and Egypt“, Constution Building: A global review“ 2013, http://www.idea.int/publications/constitution-building-a-global-review/upload/cbgr_c5.pdf (Sótt 10.apríl 2016)</ref>
 
'''Tyrkland.'''
Óskráður notandi