„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 31.209.138.189 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Lína 55:
|tld = uk
|símakóði = 44
}}
 
'''Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands''' ([[enska]]: ''United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland'') oftast þekkt á [[Ísland]]i sem '''Bretland''' eða '''Stóra Bretland''' er land í vestur [[Evrópa|Evrópu]]. Landið nær yfir megnið af [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fyrir utan [[Ermarsundseyjar]], [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] og meiri hluta [[Írland]]s. Bretland skiptist í [[England]], [[Wales]], [[Skotland]] og [[Norður-Írland]]. Bretland á ekki [[landamæri]] að öðrum löndum fyrir utan landamæri [[Norður-Írland]]s og [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldisins]] en er umkringt af [[Atlantshaf]]i, [[Norðursjór|Norðursjó]], [[Ermarsund]]i og [[Írlandshaf]]i. [[Ermarsundsgöngin]] tengja Bretland og [[Frakkland]].