„Ridge Canipe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: {{Leikari | name = Ridge Canipe | image = Ridge Canipe.jpg | imagesize = 250px | caption = | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1994|7|13}} | location = Laguna Beach, Kal...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2016 kl. 18:55

Ridge Canipe (fæddur Ridge Yates George Canipe 13. júlí, 1994) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Walk the Line og Supernatural.

Ridge Canipe
Mynd:Ridge Canipe.jpg
Upplýsingar
FæddurRidge Yates George Canipe
13. júlí 1994 (1994-07-13) (29 ára)
Ár virkur2003 -
Helstu hlutverk
Ungur J.R. í Walk the Line
ungur Dean Winchester í Supernatural og Álfur nr. 2 í The Santa Clause 3: The Escape Clause

Einkalíf

Canipe er fæddur og upp alinn í Kaliforníu og byrjaði hann leiklistarferill sinn fimm ára gamall. [1]

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Canipe var árið 2003 í Lucky. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Angel, Drake & Josh, CSI: Crime Scene Investigation og Desperate Housewives.

Canipe var með gestahlutverk sem ungur í Dean Winchester í Supernatural frá 2006-2007.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Canipe var árið 2006 í Bad New Bears. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Danika, The Santa Clause 3: The Escape Clause, The Express og A Single Man.

Árið 2005 lék hann yngri útgáfuna af Johnny Cash í Walk the Line.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar