„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 119:
Fjölmargir íslendingar heimtuðu afsögn Sigmundar í kjölfar umfjöllunar Kastljóss, þar á meðal fyrrverandi forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir. <ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/-forsaetisradherra-verdur-strax-ad-segja-af-ser-og-rikisstjornin-oll-ad-fara-fra-/article/2016160409617|titill=„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“|höfundur=Vísir|mánuðurskoðað=4. apríl|árskoðað=2016}}</ref>
 
Þann 5. apríl 2016 steig Sigmundur Davíð til hliðar sem forsætisráðherra á þingflokksfundi Framsóknarflokksins. Hann hélt þó áfram að gegna starfi formanns flokksins. Lagt var til að [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] tæki við embættinu í stað Sigmundar um óákveðinn tíma. <ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/frett/sigurdur-ingi-verdi-nyr-forsaetisradherra|titill=Sigurður Ingi verði nýr forsætisráðherra|höfundur=RÚV|mánuðurskoðað=5. apríl|árskoðað=2016}}</ref> Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mynduðu síðan nýja ríkistjórn undir forsæti Sigurðar þann daginn eftir, þann 6. apríl.<ref>{{vefheimild|url=http://ruv.is/frett/kosningar-i-haust-lilja-verdur-radherra|titill=http://ruv.is/frett/kosningar-i-haust-lilja-verdur-radherra|höfundur=RÚV|mánuðurskoðað=6. apríl|árskoðað=2016}}</ref>
 
== Tilvísanir ==