276
breytingar
[[Mynd:Scandinavia.TMO2003050.jpg|thumb|right|
'''Skandinavía''' er fornt hugtak sem hefur
Orðið er dregið af [[latína|latneska]] heitinu ''[[wikt:Scandinavia#Latína|Scandināvia]]''. Það heiti deilir trúlega uppruna með [[Skánn|Skáni]]. Bæði heitin Skandinavía og Skánn eru talin eiga upptök í [[frumgermanska|frumgermönsku]] rótinni ''[[wikt:*Skaþinawjō|*Skaþinawjō]]'', sem síðar myndaði ''[[wikt:Skáney|Skáney]]'' í [[fornnorræna|fornnorrænu]] og ''[[wikt:Scedenig|Scedenig]]'' í [[fornenska|fornensku]]<ref>Anderson, Carl Edlund (1999). ''[http://www.carlaz.com/phd/cea_phd_abstract.pdf Formation and Resolution of Ideological Contrast in the Early History of Scandinavia]''. PhD dissertation, Department of Anglo-Saxon, Norse & Celtic (Faculty of English), University of Cambridge, 1999.</ref>.
* Skandinavía sem [[landafræði]]- og [[jarðfræði]]legt hugtak yfir það svæði og þau lönd ([[Noregur]] og [[Svíþjóð]]) sem eru á [[Skandinavíuskaginn|Skandinavíuskaga]].▼
Elsta heimildin sem nefnir Skandinavíu er [[Naturalis Historia|Náttúrusaga]] [[Pliníus eldri|Pliníusar eldri]] (23–79 e.Kr.). Ýmsar tilvísanir finnast einnig í ritum eftir [[Pýþeas]], [[Tacítus]], [[Ptolemaios]], [[Prokopios]] och [[Jordanes]]. Talið er að það heiti sem Pliníus notaði sé af [[vesturgermönsk mál|vesturgermönskum]] uppruna, og hafi í fyrstu átt við [[Skánn|Skán]]<ref>Haugen, Einar (1976). ''The Scandinavian Languages: An Introduction to Their History.'' Cambridge, Massachusetts: Harvard University Press, 1976.</ref>.
* Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa [[skandinavíska|skandinavísk mál]] sem móðurmál, það er að segja [[danska|dönsku]], [[norska|norsku]] eða [[sænska|sænsku]].▼
Greina má milli þriggja nota:
* Á mörgum tungumálum (sérlega [[enska|enskumælandi]] löndum) er Skandinavía notað sem samheiti yfir [[Norðurlöndin|Norðurlönd]]. Það er að auk [[Danmörk|Danmerkur]], [[Noregur|Noregs]], [[Svíþjóð]]ar, [[Ísland]]s og [[Færeyjar|Færeyja]] eru einnig [[Finnland]], [[Áland]] og [[Grænland]] talin tilheyra Skandinavíu.▼
▲* Skandinavía sem [[landafræði]]- og [[jarðfræði]]legt hugtak yfir
▲* Skandinavía sem pólitískt og menningarlegt hugtak yfir þau samfélög sem hafa [[skandinavíska|skandinavísk mál]]
▲* Á mörgum tungumálum
== Tengt efni ==
* [[Norðurlönd]]
* [[Fennóskandía]]
== Tenglar ==
|
breytingar