Munur á milli breytinga „Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar“

ekkert breytingarágrip
[[File:Sigmundur_Dav%C3%AD%C3%B0_Gunnlaugsson_(cropped).jpg|thumb|right|Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]]
'''Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar''' tók við völdum [[23. maí]] [[2013]] eftir [[Alþingiskosningar 2013|kosningarnar 27. apríl 2013]] lét af störfum [[7. apríl]] [[2016]]. Hún er mynduð af [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og hefur hvor flokkur 19 menn á þingi. [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] var 38 ára við myndun stjórnarinnar og því yngsti maðurinn til þess að taka við embætti forsætisráðherra frá lýðveldisstofnun. Ríkisstjórnin er jafnframt sú fyrsta síðan 1934 þar sem enginn ráðherra hefur áður gegnt ráðherraembætti. Um er að ræða fyrstu hreinu stjórnarskiptin (þar sem enginn flokkur úr fyrri ríkisstjórn heldur áfram) síðan [[1980]].
 
== Ráðherrar ==
2.436

breytingar