„Alþingiskosningar 2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 385:
 
==== Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands (S) ====
{{Tvöföld mynd|right|Johanna sigurdardottir official portrait.jpg|130|Arni-pall-arnason-4.jpg|130|Jóhanna Sigurðardóttir settist í helgan stein að kjörtímabilinu loknu.|Árni Páll Árnason var kjörinn nýr formaður Samfylkingarinnar á landsfundi hennar.}}
[[Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands]] hefur leitt ríkisstjórn undanliðins kjörtímabils en [[Jóhanna Sigurðardóttir]], [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]] og fyrrum formaður flokksins, sóttist ekki eftir endurkjöri.<ref name="JóhannaHættir">{{H-vefur | url = http://www.visir.is/johanna-haettir---tilhugsunin-er-god-/article/2012120928965 | titill = Jóhanna hættir: „Tilhugsunin er góð“ | dagsetning = 27. september 2012 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 09-02-2013}}</ref> Hún hættir því á þingi eftir 35 ára samfellda setu þar. [[Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir]] sem hefur verið [[forseti Alþingis]] lengst af kjörtímabilsins mun einnig hætta.<ref name="ÁstaRagnheiður">{{H-vefur | url = http://www.visir.is/asta-ragnheidur-bydur-sig-ekki-fram/article/2012121029059 | titill = Ásta Ragnheiður býður sig ekki fram | dagsetning = 28. október 2012 | miðill = Visir.is | dags skoðað = 09-02-2013}}</ref>