„Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
{{aðalgrein|Saga Reykjavíkur}}
[[Ingólfur Arnarson]] nam Reykjavík og með tíð og tíma byggðist fleiri bæir í kring og má þar helst nefna [[Laugarnes]] og [[Nes við Seltjörn]]. Lítið gerðist á [[miðaldir|miðöldum]] í Reykjavík. Árið [[1226]] hófst byggð á [[Viðey]] þegar munkar af [[Ágústínusarregla|Ágústínusarreglu]] stofnuðu þar klaustur. Ekki fór að myndast þéttbýli að ráði í Reykjavík fyrr en á [[18. öldin|18. öld]], en fram að því lágu býli af ýmsum stærðum á víð og dreif um svæðið þar sem borgin stendur nú. Á [[18. öld]] var gerð tilraun til að reka ullariðnað í Reykjavík sem var kallað [[Innréttingarnar]], og markaði það þáttaskil í þróun svæðisins, sem í kjölfarið fór að taka á sig einhverja þorpsmynd. Danska konungsvaldið studdi þessar tilraunir til uppbyggingar með því að gefa jarðir sem það átti í Reykjavík og [[Örfirisey]]. Sextán hús voru byggð í Reykjavík vegna Innréttinganna, sem hefur verið mikil fjölgun á þeim tíma, merki um tvö þeirra má enn sjá. Þá var fyrsta fangelsi landsins byggt á árunum [[1761]]-[[1771|71]], stæðilegt steinhús, sem í dag er [[Stjórnarráð Íslands]] við [[Lækjargata|Lækjargötu]].
 
Á [[17. öld]] keypti [[Kristján 4.]] konungur Vík. Ekki fór að myndast þéttbýli að ráði í Reykjavík fyrr en á [[18. öldin|18. öld]], en fram að því lágu býli af ýmsum stærðum á víð og dreif um svæðið þar sem borgin stendur nú. Á 6. áratug 18. aldar var gerð tilraun til að reka ullariðnað í Reykjavík að frumkvæði [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússonar]] fógeta. Þetta fyrirtæki sem var kallað [[Innréttingarnar]] markaði þáttaskil í þróun svæðisins, sem í kjölfarið fór að taka á sig einhverja þorpsmynd. Danska konungsvaldið studdi þessar tilraunir til uppbyggingar með því að gefa jarðir sem það átti í Reykjavík og [[Örfirisey]]. Sextán hús voru byggð í Reykjavík vegna Innréttingananna, sem hefur verið mikil fjölgun á þeim tíma, merki um tvö þeirra má enn sjá. Þá var byggt steinhús, sem í dag er [[Stjórnarráð Íslands]], á árunum [[1761]]-[[1771|71]] sem varð fyrsta fangelsi landsins.
 
[[Mynd:Reykjavik 1860s.jpg|thumb|left|Tjörnin í Reykjavík á sjöunda áratug 19. aldar.]]
Lína 89 ⟶ 91:
Í [[borgarstjórn Reykjavíkur]] sitja 15 fulltrúar sem kjörnir eru hlutfallskosningu á fjögurra ára fresti. Frá árinu [[1908]] til dagsins í dag hafa 22 einstaklingar, þar af 18 karlmenn og fjórar konur, setið sem [[Listi yfir borgarstjóra Reykjavíkur|borgarstjórar Reykjavíkur]]. Síðast var kosið til borgarstjórnar í [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjóranarkosningunum]] [[29. maí]] [[2010]]. Borgarstjórn kýs sér borgarstjóra, sem er framkvæmdastjóri borgarinnar.
 
Borgarstjóri 2010-2014 [[Borgarstjórar í Reykjavík|borgarstjóri í Reykjavík]] var [[Jón Gnarr]] úr [[Besti flokkurinn|Besta flokknum]]. Hann tók við starfinu [[15. júní]] [[2010]] af [[Hanna Birna Kristjánsdóttir|Hönnu Birnu Kristjánsdóttur]] eftir að Besti flokkurinn og Samfylkingin mynduðu nýjan meirihluta í borginni. SvoNæst urðuverður [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014|kosið í maí 2014]].
 
== Borgarstjórn 2014 ==