„Noregur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Ströndkúkur Noregs er mjög vogskorin og með ótal fjörðum sem [[ísöld|ísaldarjökull]]inn mótaði. [[Sognfjörður]] er stærsti fjörðurinn og inn af honum ganga margir smáfirðir. Einnig eru margar eyjar við meginland Noregs. [[Lófóten]] eyjaklasinn er rómaður fyrir náttúrufegurð. [[Jan Mayen]] og [[Svalbarði]] eru hluti af Noregi. [[Skandinavíufjöll]] liggja frá norðri til suðurs í gegnum landið. Í fjalllendinu [[Jotunheimen]] eru jöklar; stærsti jökull meginlands Noregs, [[Jostedalsjökull]], er þar og einnig hæsta fjallið, [[Galdhöpiggen]](2469 m.). Mun stærri jöklar eru á Svalbarða ([[Austfonnajökull]]). [[Hornindalsvatnet]] er dýpsta vatn Evrópu.
{{Land
|nafn = Konungsríkið Noregur
|nafn_á_frummáli = Kongeriket Norge {{mál|nb}}<br />Kongeriket Noreg {{mál|nn}}
|nafn_í_eignarfalli = Noregs
|fáni = Flag of Norway.svg
|skjaldarmerki = Norway coa.png
|kjörorð = Kjörorð þjóðarinnar: „Einig og tru til Dovre fell“<br />Kjörorð konungsins: „Alt for Norge“
|staðsetningarkort = LocationNorway.svg
|tungumál = [[norska]] ([[bókmál]] og [[nýnorska]]), [[Samísk tungumál|samíska]] í nokkrum sjálfstjórnarumdæmum
|höfuðborg = [[Osló]]
|stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]]
|titill_leiðtoga = [[Konungur Noregs|Konungur]]<br />[[Forsætisráðherra Noregs|Forsætisráðherra]]
|nöfn_leiðtoga = [[Haraldur V af Noregi|Haraldur V]]<br />[[Erna Solberg]]
|staða = Sjálfstæði
|atburður1 = stofnun
|dagsetning1 = 872
|atburður2 = [[Kalmarsambandið]]
|dagsetning2 = 1397
|atburður3 = stjórnarskrá
|dagsetning3 = [[17. maí]] [[1814]]
|atburður4 = sambandsslit við Svíþjóð
|dagsetning4 = [[7. júní]] [[1905]]
|stærðarsæti = 66
|flatarmál = 385.199
|flatarmál_magn = 1 E11
|hlutfall_vatns = 7
|mannfjöldaár = 2014
|mannfjöldasæti = 114
|fólksfjöldi = 5.156.451
|VLF_ár = 2005
|VLF = 195.13
|VLF_sæti = 42
|VLF_á_mann = 42,364
|VLF_á_mann_sæti = 2
|íbúar_á_ferkílómetra = 13
|gjaldmiðill = [[Norsk króna|Norsk króna (kr)]] (NOK)
|tímabelti = [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
|umferð=hægri
|þjóðsöngur = [[Ja, vi elsker dette landet|Ja, vi elsker dette landet (Já, við elskum þetta land)]] <br />[[Mynd:Norway (National Anthem).ogg]]
|tld = no
|símakóði = 47
|}}
'''Noregur''' er [[ríki|land]], á [[Skandinavía|Skandinavíuskaganum]] í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]], hefur landamæri að [[Svíþjóð]], [[Finnland]]i og [[Rússland]]i og er eitt [[Norðurlöndin|Norðurlandanna]]. Í Noregi búa rúmlega 5 milljonir. Höfuðborg landsins er [[Osló]]. Tungumál Norðmanna er [[norska]] (sem hefur tvö opinber ritunarform, [[bókmál]] og [[nýnorska|nýnorsku]]), ásamt [[Samíska|samískum tungumálum]]. Norskt talmál einkennist af miklum mállýskumun. Notkun mállýsku í venjulegu talmáli er jafn algeng hjá þeim sem nota bókmál eins og þeim sem nota nýnorsku sem ritmál. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi, árið [[2007]] samkvæmt [[Global Peace Index]].
[[Mynd:Rauma.jpg|thumb|right|300px|Fjallalandslag í [[Vestur-Noregur|Vestur-Noregi]]]]
 
== Saga ==
[[Mynd:AltaRockCarvingsFences.jpg|thumb|right|Fornmyndir höggnar í grjót í [[Norður-Noregi]]]]
‍‍‍Fólk hefur búið í Noregi í yfir 12.000 ár. Fornleifafræðingar segja að fólkið hafi komið frá norður [[Þýskaland]]i eða úr norðaustri, sem er norður Finnland og Rússland.
 
Á [[8. öld|8.]] - [[11. öld]] fóru margir norskir [[víkingar]] til [[Ísland]]s, [[Færeyjar|Færeyja]], [[Grænland]]s og til [[Bretlandseyjar|Bretlandseyja]], en flestir fóru til Íslands þó, til að flýja burt frá [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]] sem reyndi að setja allan Noreg undir sitt vald. Fornleifafræðingar segja að víkingar byrjuðu að sigla til Íslands áður en valdabarátta Haralds byrjaði.
 
[[17. maí]] [[1814]] fékk Noregur stjórnarskrá, en varð sjálfstætt land [[7. júní]] árið [[1905]] af völdum sambandslita á milli Noregs og Svíþjóðar. Eftir það hefur 17. maí alltaf verið þjóðhátíðardagur Noregs.
 
==Landafræði og náttúrufar==
Strönd Noregs er mjög vogskorin og með ótal fjörðum sem [[ísöld|ísaldarjökull]]inn mótaði. [[Sognfjörður]] er stærsti fjörðurinn og inn af honum ganga margir smáfirðir. Einnig eru margar eyjar við meginland Noregs. [[Lófóten]] eyjaklasinn er rómaður fyrir náttúrufegurð. [[Jan Mayen]] og [[Svalbarði]] eru hluti af Noregi. [[Skandinavíufjöll]] liggja frá norðri til suðurs í gegnum landið. Í fjalllendinu [[Jotunheimen]] eru jöklar; stærsti jökull meginlands Noregs, [[Jostedalsjökull]], er þar og einnig hæsta fjallið, [[Galdhöpiggen]](2469 m.). Mun stærri jöklar eru á Svalbarða ([[Austfonnajökull]]). [[Hornindalsvatnet]] er dýpsta vatn Evrópu.
 
Einstakir firðir, [[Geirangursfjörður]] og [[Nærøyfjörður]], hafa verið settir á heimsminjalista [[UNESCO]].
Lína 61 ⟶ 7:
Heiðar í yfir 1000 metra hæð eru algengar í Noregi. Með þeim þekktari er [[Hardangervidda]].
 
==Dýralífkúkur==
Dýralíf er fjölbreytt. Til dæmis finnast 90 tegundir spendýra, 250 staðfuglar, 2800 tegundir háplantna, 45 ferskvatnsfiskar, 150 saltvatnsfiskar og 16.000 tegundir af skordýrum.
 
Lína 75 ⟶ 21:
Í Noregi eru fjöldi tegunda vatna- og votlendisfugla sem tilheyra fuglafánunni svo sem [[andfuglar]] og [[rellur]] auk þess sem svartfuglar eru algengir meðfram ströndinni. Áberandi fugl sem lifir meðfram langri strandlengju Noregs er [[haförn]]inn. Langstærsti hluti heimsstofns hafarnarins lifir í Noregi eða á milli 3.500 og 4.000 fuglar en heimsstofninn er vel innan við 5.000 fuglar.<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=54762 Getiði sagt mér eitthvað um dýralíf í Noregi?] Vísindavefur. Skoðað 17. janúar 2016.</ref>
 
== Fylkikúkur ==
Noregi er skipt í nítján [[Fylki Noregs|fylki]] og 430 [[sveitarfélag|sveitarfélög]]. Fylkin eru þessi:
{| class="wikitable sortable"