„Heimskautarefur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Svarði2 (spjall | framlög)
syn.
Lína 24:
| range_map_width = 240px
| range_map_caption = Heimkynni heimskatarefsins
| synonyms =
* ''Alopex lagopus'' <small>(Linnaeus, 1758)</small>
* ''Canis lagopus'' <small>Linnaeus, 1758</small>
* ''Canis fuliginosus'' <small>Bechstein, 1799</small>
* ''Canis groenlandicus'' <small>Bechstein, 1799</small>
* ''Vulpes arctica'' <small>Oken, 1816</small>
* ''Vulpes hallensis'' <small>Merriam, 1900</small>
* ''Vulpes pribilofensis'' <small>Merriam, 1903</small>
* ''Vulpes beringensis'' <small>Merriam, 1903</small>
}}
'''Heimskautarefur''' eða '''fjallarefur''' ([[fræðiheiti]]: ''vulpes lagopus'', áður ''alopex lagopus''), einnig nefndur '''tófa''' eða '''refur''' á íslensku, er tegund [[Refir|refa]] af ættkvísl refa (''vulpes'') sem tilheyrir hundaætt (''canidae''). Heimskautarefurinn er eina landspendýrið í íslensku dýraríki, sem hefur borist til [[Ísland]]s án aðstoðar manna.<ref>Ísbirnir berast með hafís til Íslands nokkrum sinnum á áratug en tilheyra ekki íslensku dýraríki enda enginn varanlegur stofn ísbjarna á landinu.</ref> Dýrafræðingar hafa greint ellefu [[undirtegund]]ir heimskautarefsins en ekki eru allir fræðimenn sammála um þær greiningar. Tófur má finna um allar [[Norðurslóðir]]. Tegundin er í útrýmingarhættu í [[Noregur|Noregi]], [[Svíþjóð]] og [[Finnland]]i og á eyjum við austur [[Síbería|Síberíu]].