„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002''' var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn.
 
'''Öll liðin sem kepptu á leikunum.'''