Munur á milli breytinga „Fjalla-Eyvindur: Leikrit í fjórum þáttum“

m (+fl)
 
 
=== 3. hluti ===
Vetur í óbyggðinni. Halla og Eyvindur eru ein saman í hrörlegum kofa. Enginn matur er að fá og þau eru að rífast saman. Úti er stanslaust él. Upprunalega leikritið endirendar með því að Halla hverfur inn í storminn og Eyvindur fylgir henni. Í annarri gerð birtist hestur í lok verksins og parinu er þannig bjargað.
 
[[Flokkur:Íslensk leikrit]]
Óskráður notandi