„Jökulhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
stafsetning
Lína 1:
[[Mynd:Twisted bridge Skaftafell due to Glacial lake outburst flood.JPG|thumbnail|Fyrrverandi brú yfir Skeiðará, eyðilagðeyðilögð í jökulhlaupi 1996]]
'''Jökulhlaup''' kallast það þegar gífurlega mikið vatn brýst skyndilega undan jökli og streymir til sjávar. Til eru nokkrar tegundir jökulhlaups. Það getur verið [[jökull]] sem stíflar á og stíflan síðan brestur. [[Jarðhiti]] ([[eldgos]]) sem veldur vökvasöfnun undir jökli og vatnið brýtur sér svo leið undan eða [[jökulgarður]] sem fyllist af vatni og brestur.