„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.171.220.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Syum90
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 102:
Nokkur ólík stjórnsýslueiningakerfi eru í notkun á Bretlandi, og notkun þeirra getur verið breytileg. Bretland skiptist í fjögur lönd sem tilheyrir einu ríki: England, Norður-Írland, Skotland og Wales. Hvert þessara landa notar sitt eigin stórnsýslueiningakerfi. Þessar stjórnsýslueiningar eiga oft rætur að rekja til tíma kerfa sem í notkun voru fyrir sameiningu Bretlands. Þess vegna er það ekki til eitt staðlað kerfi sem er notað um landið allt. Fram að [[19. öld]] breytust þessi kerfi ekki mikið, en frá þeim tíma hafa verið nokkrar breytingar. Þessar breytingar voru ekki líkar í öllum löndunum og vegna þess að meira vald hefur verið afhent Skotlandi, Norður-Írlandi og Wales verða framtíðarbreytingar einnig ólíkar.
 
Staða [[sveitarsjórnsveitarstjórn]]a á [[England]]i er flókin. Landið er oft skipt í 48 [[sýsla|sýslur]] (sjá [[sýslur á Englandi]]). Til stjórnar er England skipt í [[svæði á Englandi|níu svæði]] og eitt þeirra, það er [[Stór-Lundúnasvæðið]] (e. ''Greater London''), hefur átt sitt eigin borgarstjóra síðan [[2000]]. Ætlað var að öðrum svæðum væri gefið borgarstjóra en þetta hefur ekki verið framkvæmt. Stór-Lundúnasvæðið skiptist í [[Borgarhlutar í London|32 borgarhluta]] og önnur svæðin skiptast í [[sýsluráð]].
 
== Ríkisstjórn og stjórnmál ==