„Holi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Holika_Dahan,_Kathamandu,_Nepal.jpg|Konur í Nepal útbúa líkneski af djöflinum Holika sem brennd er á Hola vorhátíðinni|thumbnail]]
'''Holi''' er vorhátíð [[hindúismi|hindúa]]. Holi sem einnig er nefnd hátíð litanna er haldin hátíðlega í [[Indland]]i og [[Nepal]] og er næststærsta hátíð hindúa, aðeins [[Dívalí]] er stærri. Holi er haldin á fullu tungli í Phalunga mánuði. Kvöldið áðurfyrir aðalhátíðina eru líkneski Holika brennd á eldi og kallast það Holika Dahan. Það tíðkast á Holi hátíðinni að strá um litadufti og sprauta með lituðu vatni.
 
== Tenglar ==