„Leikslokasiðfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rítalín1111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Rítalín1111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Frægasta leikslokasiðfræðikenningin er [[nytjastefna]]n, sem á rætur að rekja aftur til [[David Hume|Davids Hume]] (1711-1776) og [[Jeremy Bentham|Jeremys Bentham]] (1748-1832) en frægasti málsvari hennar var [[John Stuart Mill]] (1806-1873) sem setti kenninguna fram í riti sínu ''[[Nytjastefnan]]'' árið [[1861]].
 
Meginmunurinn á nytjastefnunni og annarri leikslokasiðfræði er sá að nytjastefnan heldur því fram að bestu afleiðingarnar séu fólgnar í því að hámarka hamingju sem flestra. Nytjastefnan er ef til vill útbreiddasta og vinsælasta leikslokasiðfræðikenningin en hin endanlegu gildi nytjastefnunnar er eigi að síður ekki nauðsynlegt einkenni á allri leikslokasiðfræði. Leikslokasiðfræðingur gæti til að mynda haldið því fram að bestu afleiðingarnar séu ekki fólgnar í því að hámarka hamingju sem flestra, heldur auka jöfnuð meðal manna sem mest.
 
==Frægir leikslokasiðfræðingar==