„Benny Andersson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q214582
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Göran Bror Benny Andersson''' (fæddur [[16. desember]] [[1946]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]) er [[Svíþjóð|sænskur]] [[tónlistarmaður]] og [[lagahöfundur]]. Hann er best þekktur sem meðlimur í [[ABBA]]. Hann er nú mest í hljómsveitinni ''Benny Anderssons Orkester (BAO)''. Hann starfaði lengi með [[Björn Ulvaeus|Birni Ulvaeus]] í hljómsveitinni ABBA. Þeir hafa samið fleirimarga söngleiki, þar á meðal ''Kristina frá Duvemåla'' og ''[[Mamma Mia!]]'', sem [[Mamma Mia! (kvikmynd)|kvikmynd]] var gerð eftir.
 
{{stubbur|tónlist|Svíþjóð}}