„Alfred Russel Wallace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 7:
Wallace átti í bréfaskriftum við [[Charles Darwin]] frá Asíu og árið 1858 sendi hann honum grein þar sem hann lýsti kenningum sínum. Darwin til furðu og hrifningu hafði Wallace komist að sömu niðurstöðum óháð honum. [[Þróunarkenningin]] var upphaflega sett fram í fyrirlestri í nafni Wallaces og Darwins í Linné-félaginu í London sama ár.<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=1251 Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana?]</ref> Hvorugur þeirra var við fyrirlesturinn. Það var helst varðandi þróun mannsins sem skoðanir Darwin og Wallace fóru ekki saman. Báðir töldu að líkami hans hefði þróast við náttúrlegt val en Wallace, sem var [[spíritismi|spíritisti]], hélt að við mótun mannshugarins hlytu æðri og yfirnáttúrleg öfl að hafa verið að verki.
ÁrðÁrið 1886 hélt Wallace ýmsa fyrirlestra í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] um þróunarkenninguna, pólitík og spíritisma. Hann rannsakaði einnig [[flóra|flóru]] [[Klettafjöll|Klettafjalla]]. Wallace var [[sósíalismi|sósíalisti]] og gagnrýndi félagslega misskiptingu.
 
Wallace dó árið 1913. Hann hafði fallið í nokkurra gleymsku eftir dauða sinn, hugsanlega vegna þess að hann féll í skuggann á Darwin og tók upp óvinsælar hugmyndir eins og spíritisma og andstöðu við bólusetningu. En eftir aldamótin 2000 komu út bækur og þættir um hann í meira mæli og 100 ára afmæli dauða hans afhjúpaði [[David Attenborough]] styttu honum til heiðurs í [[Natural History Museum|Náttúrugripasafninu í London]].