„Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q249499
Angist (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins''' (skammstafað sem '''ÁTVR''' en oftast kallað '''Ríkið''' í [[óformlegt mál|óformlegu]] máli en gengur núna opinberlega undir heitinu '''Vínbúðin''') er [[einokun]]arverslun með [[smásala|smásölu]] [[áfengi]]s á [[Ísland]]i. Hún hefur samkvæmt 10. grein [[lög|laga]] númer 75 sem samþykkt voru [[15. júní]] [[1998]] „einkaleyfi til smásölu áfengis [á Íslandi]“ sem telst samkvæmt sömu lögum [[drykkur]] með >2,25% [[vínandi|vínanda]]. Einnig framleiðir ÁTVR neftóbak.
 
== Eitt og annað ==