Munur á milli breytinga „Ólafsfjarðarmúli“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 4 árum
m
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
==Samgöngur==
Menn hafa um aldir lagt leið sína fyrir Múlann um tæpar götur þar sem erfiðir farartálmar voru í veginum svo sem Stóragjá, Tófugjá og Flagið. Upp úr 1960 var gerður bílfær vegur fyrir Múlann og þar með komst Ólafsfjörður í bílsamband við aðrar byggðir Eyjafjarðar. Yst í Múlanum lá vegurinn í 230 m hæð yfir þverhníptum björgum. Þar er Planið svokallaða, góður útsýnisstaður þaðan sem sést yfir Ólafsfjörð, inn Eyjafjörð, út til [[Grímsey]]jar og langt norður í [[Ballarhaf]]. Á fáum stöðum nýtur [[miðnætursól]] sín betur en séð frá Planinu. Vegurinn þótti hálfgerð glæfraleið eins og görutnargöturnar gömlu. Árið 1991 voru vígð jarðgöng gegn um Múlann, [[Ólafsfjarðargöng]], þá lagðist vegurinn fyrir Múlann af en er nú notaður sem gönguleið.
 
== Ólafsfjarðarmúli í bókmenntum==
Óskráður notandi