„Stríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Agincour.JPG|thumb|right|[[Orustan við Agincourt]] átti sér stað í [[Hundrað ára stríðið|Hundrað ára stríðinu]].]]
'''Stríð''', '''styrjöld''' eða '''ófriður''' er útbreidd [[vopnuð átök]] milli [[ríki|ríkja]], [[þjóð]]a, þjóðarbrota eða annarra stórra skipulagðra hópa manna, stundum í kjölfar formlegrar [[stríðsyfirlýsing]]ar. Stríð standa yfir í mjög mislangan tíma, frá fáum [[Sólarhringur|dögum]] til [[áratugur|áratuga]].
 
Vegna skilgreiningarinnar á stríði teljast ýmis átök sem eru í daglegu tali nefnd stríð ekki til stríðs í skilningi [[Alþjóðalög|alþjóðalaga]] og alþjóðlegra sáttmála. Til dæmis telst [[Falklandseyjastríðið]] ekki vera stríð í þeim skilningi, heldur vopnuð átök, þar sem [[Argentína]] gaf aldrei út formlega stríðsyfirlýsingu. Sömuleiðis er [[stríðið gegn hryðjuverkum]] ekki stríð í tæknilegum skilningi því [[hryðjuverk]]ahópar eru ekki aðilar af því tagi sem hægt er að lýsa stríði á hendur.