„Breiðskífa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Werddemer (spjall | framlög)
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Breiðskífa''' er notað um útgefna [[Hljómplata|hljómplötu]] sem inniheldur stúdíóupptökur frá einum flytjanda. Breiðskífur eru oftast milliá bilinu 25-80 mínútur að lengd og er lengd þeirra oft miðuð við 33⅓ snúninga 12 tommu vínylplötur (sem geta verið allt að 30 mín hvor hlið).
 
Breiðskífur eru stundum tvöfaldar og eru þær þá gefnar út á tveimur geisladiskum eða tveimur vínylplötum.