„Mary Wollstonecraft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út Marywollstonecraft.jpg fyrir Mary_Wollstonecraft_by_John_Opie_(c._1797).jpg.
femínisti nei, anakrónismi
Lína 1:
[[Mynd:Mary Wollstonecraft by John Opie (c. 1797).jpg|thumb|right|Mary Wollstonecraft]]
'''Mary Wollstonecraft''' ([[27. apríl]] [[1759]] – [[10. september]] [[1797]]) var [[Bretland|breskur]] rithöfundur, [[femínismi|femínisti]]kvenréttindafrömuður og [[heimspeki]]ngur. Hún var gift rithöfundinum og fríþenkjaranum [[William Godwin]] og átti með honum dóttirina Mary Godwin sem síðar varð [[Mary Shelley]] þegar hún giftist skáldinu [[Percy Bysshe Shelley]]. Þekktasta verk Mary Wollstonecraft er ''[[A Vindication of the Rights of Woman]]'' sem fjallaði um nauðsyn þess að drengir og stúlkur hlytu sömu [[menntun]] og sem átti að vera andsvar við ''[[Émile]]'' eftir [[Jean-Jacques Rousseau]]. Hún var þeirrar skoðunar (sem þá var alls ekki almenn) að konur hefðu jafna [[skynsemi]] á við menn og ættu þar með að njóta sömu réttinda.
 
== Verk ==