„Núnavút“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nunavut, Canada.svg|thumb|right|Núnavút]]
[[Mynd:Flag of Nunavut.svg|thumb|right|Fáni Núnavút]]
[[Mynd:Wildflowers, Kugluktuk, Nunavut (2008).jpg|thumbnail|Túndra í Kugluktuk, Nunavut.]]
'''Núnavút''' ([[inuítamál]]: ᓄᓇᕗᑦ) er stærsta og yngsta hérað [[Kanada]]. Það var skilið frá [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéruðunum]] þann [[1. apríl]] [[1999]] og var það fyrsta meiriháttar breytingin á landafræði Kanada frá því að [[Nýfundnaland]] var innlimað árið [[1949]]. Núnavút þýðir „land okkar“ á [[inuítamál]]i.