„Georgísk skrifletur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Georgísk skrifletur''' ([[georgíska]]: ქართული დამწერლობა ''kartuli damts'erloba'') eru þrjú [[skrifletur]] sem notuð eru til þess að skrifa [[georgíska|georgísku]] og nokkur önnurfleiri mál í suðurhluta Kákasus. Stafrófið heitir ''Mkhedruli'' (მხედრული, „[[Riddari|riddaramennska]]“ eða „[[Her|hernaður]]“) og er þriðja georgíska stafrófið sem tekið er í notkun.
 
Öll georgísku stafrófin hafa bara einn ritunarhátt á hverjum staf þ.e. þar eru ekki notaðir hástafir og lágstafir heldur bara einn stafur sem táknar bæði. En eins og áður kom fram er ''Asomtavruli'' stafrófið stundum notað sem hástafir.