„Írak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
|}}
 
'''Lýðveldið Írak''' er [[land]] í [[miðausturlönd]]um sem nær yfir það svæði þar sem áður var [[Mesópótamía]] á milli [[á (landform)|ánnaáanna]] [[Efrat]] og [[Tígris]] og [[suður]]hluta [[Kúrdistan]]s. Það á [[landamæri]] að [[Kúveit]] og [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] í suðri, [[Jórdanía|Jórdaníu]] í [[vestur|vestri]], [[Sýrland]] í norðvestri, [[Tyrkland]] í [[norður|norðri]] og [[Íran]] í [[austur|austri]]. Írak á mjóa [[strönd|strandlengju]] í [[Umm Quasr]] við [[Persaflói|Persaflóa]].
 
Fyrir [[fyrri heimsstyrjöldin]]a tilheyrði Írak [[Ottómanska veldið|ottómanska veldinu]], eftir hana liðaðist það í sundur. Á millistríðsárunum var Írak í umsjá [[Bretland]]s í umboði [[Þjóðarbandalagið|Þjóðarbandalagsins]]. Það hlaut sjálfstæði [[3. október]] [[1932]]. Á árunum 1980-88 geisaði [[Stríð Íraks og Írans|stríð á milli Íraks og Írans]]. [[Persaflóastríðið]] var háð 1991 eftir að Írak hafði ráðist á [[Kúveit]]. Ný tímabundin [[ríkisstjórn]] var kjörin í [[janúar 2005]], í kjölfar [[Íraksstríðið|innrásarinnar í mars 2003]], sem leidd var af [[Bandaríkin|Bandaríkjamönnum]] og [[Bretland|Bretum]] og kom [[Ba'ath]] flokknum og leiðtoga hans [[Saddam Hussein]] frá völdum.