„Súmersk trúarbrögð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Ancient ziggurat at Ali Air Base Iraq 2005.jpg|thumb|Ziggurat hofið í Úr, nú Írak]]
'''Súmersk trúarbrögð''' eru þau [[trúarbrögð]] sem [[Súmerar]] trúðu áaðhylltust. Heimildir gefa til kynna að Súmerar hafa verið upphafsmenn [[ritmál]]sins en súmerska trú má rekja til hugmynda fólks sem bjó í [[Mesapótamía|Mesapótamíu]] á árunum [[3500 f.Kr.|3500]] til [[2000 f.Kr.]]<ref>(http://i-cias.com/e.o/sumer.religion.htm)</ref> Súmersk trú felst að mestum hluta á dýrkun [[náttúra|náttúrunnar]] t.d. vindi og vatni. Að öllum líkindum hafa Súmerar reynt að útskýra ýmis náttúruleg fyrirbrigði sem þeir gátu ekki leitt út með þekkingu sinni og dregið þá ályktun að hér væru á ferð guðirnir í hlutgervi náttúrunnar. Hugmyndir Súmera um [[framhaldslíf|líf eftir dauðann]] eru að mörgu leyti ekki svo frábrugðnar þeim hugmyndum sem einkenna trúarbrögð sem iðkuð eru nú til dags en þeir trúðu því að framhaldslífið fæli í sér að [[sál]] einstaklings eða andi slyppi úr greipum hins efnislega líkama og færi í dimma undirheima.<ref>(http://i-cias.com/e.o/sumer.religion.htm )</ref>
 
Fyrstu heimildirnar sem til eru um trú og iðkun hennar innan samfélagsins koma frá Súmerum og hafa þær varðveist einstaklega vel í gegnum árin vegna þess að þær eru að mestu skrifaðar í leir og stein. Flestar þær heimildir sem fornleifafræðingar hafa í höndunum nú til dags um trúarbrögð Súmera og áhrif þeirra á daglegt líf þeirra fundust í hinni heilögu Mesapótamísku borg [[Nippur]]. Þar fundust meðal annars við uppgröft bókasafn. Þar var mikið safn [[leirtafla]] sem ritað hafði verið á með [[fleigrúnur|fleigrúnum]]. Þessar fleigrúnir hefur mönnum tekist að túlka og þaðan koma flestar heimildir sem til eru um súmerska guði og goðsagnir.
 
Fundist hafa ritaðar sögur af súmerskum hetjum og guðum. Það lengsta og merkilegasta sem fundist hefur er ''[[Gilgameskviða]]''. En elsta súmerska gerðin af kvæðinu er talin vera frá [[þriðja keisaraveldið|þriðja keisaraveldinu]] (2150 – 2000 f.Kr.) en hún geymdist í munnlegum frásögnum í langan tíma áður en hún var skrifuð niður. Gilgameskviða fjallar um leit mannkynsins að [[ódauðleiki|ódauðleikanum]] og þar eru elstu frásagnir sem varðveist hafa af flóði sem gjöreyddi mestöllu lífi á jörðinni. Þaðan er að öllum líkindum sagan um [[Nóaflóðið]] í [[gamla testamentið|gamla testamentinu]].
 
== Sköpunarsaga og helstu guðir Súmera ==