„Charles Darwin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
Almenn áhrif Darwins urðu þó sérstaklega mikil hjá breskum og amerískum sálfræðingum, sem einbeittu sér aðallega að atferlum og hegðun og mælingum.
Ef nefna á nöfn sem Darwin hafði áhrif á má nefna [[William James]], [[James Angell]], [[John Dewey]], [[Edward Thorndike]] og [[Robert Woodworth]].
 
 
Hann giftist frænku sinn [[Emmu Wedgwood]] árið [[1839]]. Þau eignuðust 10 börn gengu þau í gegnum þá sorg að missa þrjú börn, eitt andaðist við fæðingu,annað lést fyrir tveggja ára aldur en það þriðja lést á tíunda aldurs ári. það var í raun grimm áminning um hvernig lífið gengi í raun fyrir sig en eins og kenning hans hélt fram að aðeins þeir hæfustu lifa af.