Munur á milli breytinga „Giordano Bruno“

2.150 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 82 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q36330)
<ref> {{wpheimild | tungumál = en | titill = Giordano Bruno | mánuðurskoðað = 17. mars | árskoðað = 2016}}</ref>[[Mynd:Giordano_Bruno.jpg|thumb|right|Giordano Bruno]]
'''Giordano Bruno''' ([[1548]] – [[17. febrúar]] [[1600]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[heimspeki]]ngur, [[stjörnufræði|stjarnfræðingur]] og [[prestur]]. Bruno hélt því meðal annars fram að [[tími]] og [[rúm]] væru óendanleg. Rannsóknarréttur [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] taldi að Bruno hefði gerst sekur um [[villutrú]], m.a. fyrir að hafa haft rangar skoðanir um [[Heilög þrenning|heilaga þrenningu]] og holdgervingu [[Kristur|krists]], fyrir að hafa hafnað meyfæðingunni og hafa trúað á endurfæðingu sálna. Fyrir vikið var hann brenndur á bálkesti þann [[17. febrúar]] árið [[1600]] á [[Campo di Fiori]] í [[Róm]]. Hann er stundum talinn fyrsti píslarvottur [[Vísindi|vísindanna]].
{{fde|1548|1600|Brun0, Giordano}}
 
=== Menntun ===
Giordano Bruno hét upphaflega Filippo Bruno og fæddist í Nola sem var þá hluti af konungsríkinu Napolí. Foreldrar hans hétu Fraulissa Savolino og Giovanni Bruno og var faðir hans hermaður. Er hann var ungur þá sendu foreldrar hans hann til Napólí til að mennta sig. Þar fékk hann sérkennslu í [[Ágústínusarklaustur|Ágústínusarklaustri]] en hann mætti einnig á almenna fyrirlestra.
 
Þegar hann var aðeins 17 ára gerðist svartmunkur (Reglubróðir af reglum svartmunka) og gekk í Dóminíkusarregluna. Það fór fram í klaustri í San Domenico Maggiore í [[Napólí]]. Þar fékk hann nafnið Giordano, í höfuð Giordano Crispo, en Giordano Crispo var heimspekikennarinn hans.
 
Bruno hélt náminu áfram í Napólí og lauk því árið 1572 og var settur prestur aðeins 24 ára gamall. Þegar á leið í Napólí varð hann vel þekktur fyrir það hvað hann hafði gott minni. Hann ferðaðist meðal annars til Rómar til að sýna Píusi páfa V ([[Pope Pius V]]) og Rebiba Kardinála ([[Cardinal Rebiba]]) minniskerfið sitt.  
 
=== Endalok ===
Giodano Bruno átti það til að lenda í vandræðum fyrir áhuga sinn á frjálsri hugsun og forboðnum bókum. Segja má að það komi fólki á óvart að hann hafi náð að halda sér frá vandræðum í klaustrinu í heil ellefu ár miðað við deilurnar sem hann olli seinna á ævinni.
 
Snemma árið 1593 var Giordano Bruno sakaður um villutrú af Rannsóknarréttinum í Róm. ([[Roman Inquisition]]). Hann var meðal annars ákærður fyrir að afneita nokkrum kjarna kenningum í Kaþólsku.
 
Algyðistrú Bruno þótti einnig vera mikið áhyggjuefni. Rannsóknarrétturinn dæmdi hann sekan og árið 1600 var hann brenndur á báli í [[Campo de’ Fiori]].
 
Eftir að Bruno var brenndur öðlaðist hann umtalsverða frægð. Honum var sérstaklega fagnað á 19 og tuttugustu öld sem píslarvætti vísindanna. Giordano Bruno er enn talinn vera boðberi frjálsar hugsunar og framróun vísinda. 
 
[[Flokkur:Heimspekingar 16. aldar|Bruno, Giordano]]
5

breytingar