„Naumhyggjulífsstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 77:
 
Það sem einkenndi '68 byltinguna er meðal annars það að aðgerðasinnar (aktivistar) komu fram á leikrænni hátt en áður hafði þekkst.
 
=== Ruslarar ===
Ruslari er sá [[Aðgerðasinni|aðgerðarsinni]] sem í stað þess að versla sér til matar rænir mat úr ruslagámum kjörbúða. Hugmyndin bak við lífstíl Ruslara er sú að kjörbúðir henda á hverjum degi fullkomlega góðum mat sem ekki er lengur hægt að selja, maturinn er oftar en ekki merktur sem útrunnin þó að raunlíftími hans sé lengri. Aðgerðin að kafa eftir rusli eru mótmæli þeirra gegn neysluhyggjunni með því að nýta það sem aðrir henda.Með aðgerðum sínum hafa Ruslarar vakið athygli á gríðarlegri eyðslu kjörbúða. Hjá flestum þeirra er þetta naumhyggjulífstíll meðan aðrir gera þetta af nauðsyn.
 
== Lífstíll ==