„Naumhyggjulífsstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 71:
Uppreisn æskulýðsins eða 68 byltingin var uppreisn gegn neyslusamfélaginu eða kapitalískri hugsun.
 
Uppreisnin fól meðal annars að byggja naumhyggnara samfélag, [[Aðgerðasinni|aðgerðasinnarAðgerðasinnar]] fluttu í kommúnur þar sem meðlimir trúðu á einfaldari lífstíl, þar sem matur var oftar en ekki ræktaður af íbúum, föt handgerð og lítið sem ekkert keyptar inn vörumerktar vörur.
 
Það sem einkenndi '68 byltinguna er meðal annars það að aðgerðasinnar (aktivistar) komu fram á leikrænni hátt en áður hafði þekkst.