„Ur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bætti við upplýsingum
Bætti við mynd
Lína 1:
'''Ur''' var borgríki í [[Mesópótamía|Mesopotamiu]]. Fyrst er vitað að fólk hafi haft þar búsetu árið 3800 f.kr og var búið þar allt fram til ársins 500 f.kr. en þá byrjaði að myndast þar eyðimörk en eftir það finnast engar fornminjar sem sýna að íbúar hafi verið þar. Í dag standa þar eingöngu rústir af byggingum þess tíma þegar þar bjó fólk.
[[Mynd:Ziggarat of Ur 001.jpg|thumb|Ur]]
 
Í dag heitir landið þar sem Ur er [[Írak]]. Áður fyrr stóð borgin við ströndina en síðan þá hefur strönd [[Persaflói|Persaflóa]] færst og eru rústirnar nú 16 kílómetrum frá borginni Nasiriyah. <ref>https://books.google.is/books?id=O1yFrzi-MgYC&pg=RA2-PA360&redir_esc=y</ref>