„Súla (fugl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
| range_map_caption = Útbreiðsla súlu sýnd með blágrænum lit
}}
[[Mynd:Northern Gannets, Cape St. Mary's.jpg|thumbnail|Súlubyggð á Nýfundnalandi.]]
'''Súla''' ([[fræðiheiti]]: ''Morus bassanus'' og einnig ''Sula bassana'') er [[sjófugl]] sem heldur sig úti á rúmsjó nema yfir varptímann í [[apríl]] og [[maí]] þegar hún sækir í klettaeyjar í Norður-[[Atlantshaf]]inu til að verpa. Hún er stærsti sjófugl [[Evrópa|Evrópu]] með vænghaf milli 170 til 180 cm og fuglinn sjálfur um 90 til 100 cm langur. Fræðinafn sitt dregur hún af eyjunni Bass Rock við Firth of Forth í [[Skotland]]i.