„Abú Dabí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:AbuDhabi02.JPG|thumb|right|300px|Horft yfir Abú Dabí]]
 
'''Abú Dabí''' ([[arabíska]]: أبوظبي ''ʼAbū Ẓaby'') er stærst þeirra sjö [[Furstadæmi|furstadæma]] sem mynda [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]]. '''Abú Dabí''' er líka samnefnd [[borg]] í furstadæminu sem einnig er [[höfuðborg]] landsins. Borgin stendur nyrst á T-laga eyju í [[Persaflói|Persaflóa]] á vesturströndinni miðri. Áætlaður íbúafjöldi var um 621.000 árið [[2012]], þar sem um 80% íbúanna eru með erlent [[ríkisfang]].
 
Sjeik [[Khalifa bin Zayed Al Nahayan]], [[emír]], er erfðafursti í Abú Dabí. Hann er einnig forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna.