Munur á milli breytinga „Erani“

10 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
'''Erani''' (Aríi) er hugtak komið frá ''arya'' í [[sanskrít]] og avesta. Arya þýðir göfugur.
 
Ein af merkingum þess á við hóp af fólki, það er frum-Indó-Evrópumenn. Það hefur einnig verið talið að þetta fólk hafi myndað sérstakt þjóðarbrot þ.e. „Aríarnir“ líkt og [[Max Müller]] og fleiri notuðu hugtakið á [[19. öldin]]ni. Af þessari ástæðu hefur hugtakið almennt orðið nokkurs konar samnefnari yfir alla [[Indó-Evrópumenn]]. Müller minntist þó sérstaklega á það að notkun hans á hugtakinu ætti við hóp sem sameinaður væri að tungumáli en ekki ætterni. Hugtakið er einkum notað á málfræðilegum forsendum í nútímanum og á þar við fjölskyldu indó-írönsku (stundum kölluð indó-arísku) tungumálana.
1.118

breytingar