„Beygla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.70.137 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Tek aftur breytingu 1525424 frá Bragi H (spjall)
Lína 1:
[[Mynd:Bagel-Plain-Alt.jpg|thumb|250px|Beygla]]
 
'''Beygla''' er svona [[brauð]] með gati í. Beyglur er m.a. seldar á [[:en:Dunkin'_Donuts|Dunkin Donuts]] (Kringlan og Laugavegur).
'''Beygla''' ([[jiddíska]]: בײגל ''beygl''‎, [[pólska]]: ''bajgiel'') er [[brauð]] sem rekur uppruna sinn til [[Pólland]]s, yfirleitt kringlótt með gati í miðjunni, sem er soðið í stuttan tíma og svo bakað. Brauðið er þétt og seigt að innan en brúnt, glansandi og stundum stökkt að utan. Fræ svo sem [[birkifræ]], [[sólblóm]]afræ eða [[sesamjurt|sesamfræ]] eru oft sett ofan á. Stundum er sett gróft [[salt]] ofan á og til eru ólíkar tegundir af beygludeigi.
 
Uppruni beyglunnar er svolítið dularfullur, en vitað er að [[gyðingar]] í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] hafi borðað þær frá [[17. öld]]. Fyrsta umtalið um beyglur var árið 1610, í reglugerðum gyðingasamfélagsins í [[Kraká]].
 
{{stubbur|matur}}