„Nýfundnaland og Labrador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
[[Churchillfljót]] í Labrador er yfir 850 kílómetra langt. Það hefur verið virkjuð og stendur til að virkja hana enn frekar.
==Samfélag==
Um 92% íbúa fylkisins býr á Nýfundnalandi. Um 98% hafa ensku að móðurmáli. Avalonskaginn er fjölmennasta og þéttbýlasta svæði Nýfundnalands og Labrador en þar er höfuðborgin St. John's.
 
==Söguágrip==
[[John Cabot]] var fyrstur til að tala um eyjuna sem ''new found isle'' árið [[1497]]. Í opinberum plöggum var eyjan lengi nefnt upp á [[Latína|latínu]] ''Terra nova'' (eða „Nýja landið“). Nafnið Labrador er hins vegar talið koma úr [[portúgalska]] orðinu ''lavrador'' (smálandeigandi) og er nafngiftin eignuð portúgalska landkönnuðinum [[João Fernades Lavrador]] en hann var þar á ferð [[1498]]. Rústir norrænna mann hafa fundist í [[L'Anse aux Meadows]].