„Nýfundnaland og Labrador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
 
'''Nýfundnaland og Labrador''' er austast af [[Fylki|fylkjum]] [[Kanada]] og nær yfir eyjuna [[Nýfundnaland]] og meginlandssvæðið [[Labrador]]. Það var tíunda fylkið til að verða aðili að kanadíska fylkjasambandinu, árið [[1949]]. Fram til [[1964]] var fylkið nefnt Newfoundland en þá var nafninu heima við breytt í Newfoundland and Labrador og þeirri breytingu bætt inn í stjórnarskrá Kanada [[2001]]. Fólksfjöldi árið [[2007]] var 506.548. Höfuðstaðurinn er [[St. John's (Nýfundnaland og Labrador)|St. John's]] sem er einnig stærsta borgin.
 
[[John Cabot]] var fyrstur til að tala um eyjuna sem ''new found isle'' árið [[1497]]. Í opinberum plöggum var eyjan lengi nefnt upp á [[Latína|latínu]] ''Terra nova'' (eða „Nýja landið“). Nafnið Labrador er hins vegar talið koma úr [[portúgalska]] orðinu ''lavrador'' (smálandeigandi) og er nafngiftin eignuð portúgalska landkönnuðinum [[João Fernades]] en hann var þar á ferð [[1498]].
 
 
 
{{Kanada}}