Óskráður notandi
Sagði örlítið um sögu Mallorca
Ekkert breytingarágrip |
(Sagði örlítið um sögu Mallorca) |
||
'''Majorka''' ([[spænska]] og [[katalónska]] '''Mallorca''') er ein af [[Baleareyjar|Baleareyjunum]] í [[Miðjarðarhaf]]i og tilheyrir [[Spánn|Spáni]]. Nafn eyjarinnar kemur úr [[latína|latínu]] ''insula maior'', "stærri eyja"; síðar ''Maiorica''. Aðrar nálægar eyjar eru [[Menorka]], [[Ibiza]] og [[Formentera]].
[[Mynd:Karl der große.jpg|thumb|228x228px|Karlamagnús Evrópskur konungur]]
'''Saga'''
Elstu minjar um byggð á Majorca eru grafhvelfingar frá árunum 4000-6000 f. Kr.
Árið 534 varð Majorca hluti af austurrómverska keisaradæminu og var eyjan undir landstjóranum [[Apollinarius]].
Austrómverska kirkjan lét byggja fjölda guðshúsa og eftir það blómstraði kristindómur á eyjunni.
Árið 707 réðust múslimar frá [[Norður-Afríka|Norður- Afríku]] sífellt á eyjuna. Árásir þeirra voru linnulausar þannig að eyjaskeggjar þurftu að biðja um hjálp frá [[Karlamagnús|Karlamagnúsi]] sem var Evrópskur konungur.
== Tenglar ==
|