„Akkilles“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Dag einn heyrði Peleifur spádóm um að Akkiles myndi falla í orrustunni um Tróju. Peleifur sendi þá son sinn til hirðar Lýkomitisar koungs á Skyros klæddan sem konu og bjó hann hjá dætrum koungsins klæddur eins og kona og bjó hjá dætrum kounungsins.<ref>http://www.britannica.com/topic/Achilles-Greek-mythology</ref>
 
Akkillies varð víðfrægur hermaður og barðist með Grikkjum í orrustunni um Tróju. Akkilles er talinn vera hetja í grískri goðafræði og einn af aðalpersónum orrussturnar um Tróju. Þar stjórnaði hann 50 skipum með 5 stríðsherrum. <ref>http://www.greekmythology.com/Myths/Heroes/Achilles/achilles.html</ref>
Hektor prins af Tróju drap elskhuga Akkillesar, Patróklus að nafni, eftir að hinn síðarnefndi þóttist vera Akkillies í orrusstu. Hektor taldi Patróklus vera Akkilles. Akkilles hefndi sín á Hektori, drap hann í einvígi og dró svo lík hans á eftir hestvagni sínum. Samkvæmt grískum fornritum reiddust guðirnir Akkiles við þetta. Seinna í orrusstunni um Tróju skaut Paris, bróðir Hektors ör í átt að Akkilles og Appollon beindi örinni í hæl hans og dró það Akkilles til dauða.<ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3633</ref>