„Ur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
bætti við upplýsingum
Lína 8:
 
Í dag er verið að reyna að gera fornu borgina að ferðamannastað þannig að fólk geti komið og skoðað það sem enn er eftir af borginni. Það var [[bandaríski herinn]] sem byrjaði á því verkefni í maí 2009. Síðan þá hafa góðgerðarsamtök verið að vinna að því að vernda Ur meðal annars frá stríðsátökum.
 
Um tíma var Ur höfuðborg suður Mesopotamiu en það var á tuttugustu og fimmtu öld fyrir krist. Margir kóngar og margar drottningar voru jörðuð í Ur með gersemum sínum þar á meðal gulli, silfri, bronsi, og eðalsteinum. Það er eitt af mörgum vísbendingum um það að fólkið sem bjó þar, hafði verið mjög auðugt. <ref>http://www.britannica.com/place/Ur
</ref>
 
== Tilvísanir ==