„Súkkulaði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 85.220.72.77 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.148.70.9
Lína 19:
Fyrsta skráða sendingin af súkkulaði til [[Gamli heimurinn|gamla heimsins]] var send með skipi frá [[Veracruz]] til [[Seville]] árið [[1585]]. Á þeim tíma var súkkulaði enn þá neytt sem drykkjar en Evrópumenn bættu við sykri og mjólk, létu chilipiparinn eiga sig en bættu í vanillu í staðinn. Á 17. öld var súkkulaðineysla munaður meðal [[aðalsmaður|aðalsmanna]] í Evrópu.
 
Á 17. öld var súkkulaði nýtt og óþekkt í mörgum löndum sérstaklega [https://is.wikipedia.org/wiki/Evr%C3%B3pa Evrópu]. Fólk var dálítið smeykt við að smakka súkkulaði, en þegar fólkið smakkaði súkkulaði í fyrsta sinn varð það háð súkkulaði og vildi sífellt meira. Eftir það byrjaði súkkulaði að dreifast um [https://is.wikipedia.org/wiki/Alheimurinn heiminn] og gerðar voru ýmsar [https://is.wikipedia.org/wiki/Tilraun tilraunir] með súkkulaði til þess að gera það betra og betra.
 
Árið [https://is.wikipedia.org/wiki/1615 1615] fór Anna prinsessa af [https://is.wikipedia.org/wiki/Austurr%C3%ADki Austurríki] sem þá var fjórtán ára og bjó á [https://is.wikipedia.org/wiki/Sp%C3%A1nn Spáni] til [https://is.wikipedia.org/wiki/Frakkland Frakklands] til þess að ganga í hjónaband með nýbornum konungi Frakklands sem hét [https://is.wikipedia.org/wiki/Lo%C3%B0v%C3%ADk_13. Loðvík XIII]. Anna var ekki alveg tilbúin að verða krýnd drottning Frakklands um leið og hún kæmi og þess vegna hún tók með sér súkkulaði (sem var drykkur á þeim tíma) til þess að að hún fengi ekki heimþrá. Loðvík smakkaði súkkulaði hjá Önnu og leyst strax mjög vel á hann. Súkkulaði varð brátt vinsæll drykkur á Frakklandi. [[Mynd:Chocolate-house-london-c1708.jpg|thumb|400px|Súkkulaði var drykkur yfirstéttarinnar. Það voru sérstök súkkulaðihús þar sem hefðarfólk kom saman. Hér er teikning af súkkulaðihúsi í London 1807.]]
 
Árið [https://is.wikipedia.org/wiki/1657 1657] gerði franskur maður fyrstu súkkulaðiauglýsinguna í [https://is.wikipedia.org/wiki/London London] og opnaði fyrstu súkkulaðiverslunina í [https://is.wikipedia.org/wiki/England Englandi].  Á þessum tíma kostaði hvert pund af súkkulaði 6 til 8 skildinga. Aðeins ríkt fólk hafði efni á að kaupa súkkulaði.
 
Árið [https://is.wikipedia.org/wiki/1660 1660] giftist [https://is.wikipedia.org/wiki/Mar%C3%ADa_Teresa_af_Austurr%C3%ADki Maria Theresa af Austurríki] konungi Frakklands [https://is.wikipedia.org/wiki/Lo%C3%B0v%C3%ADk_14. Loðvík XIV]. Maria ákvað að kynna súkkulaði fyrir almenningi. Eftir það varð algengara að venjulegt fólk í Frakklandi smakkaði súkkulaði.
 
Árið [https://is.wikipedia.org/wiki/1674 1674] seldi kaffihúsið  Coffee Mill & Tabasco Roll í London fyrsta súkkulaðið í föstu formi.
 
== Heimildir ==