„Knattspyrnufélag ÍA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HinrikThorG (spjall | framlög)
HinrikThorG (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Knattspyrnulið
| Fullt nafn = Knattspyrnufélag ÍA
| Mynd = [[Mynd:ÍA-AkranesKFÍA.pngjpg|130px]]
| Gælunafn = ''Skagamenn''
| Stytt nafn = ÍA
| Stofnað = [[1946]]
| Leikvöllur = [[NorðurálsvöllurNorðurálsvöllurinn]]
| Stærð = 10021050 sæti, ca. 40005550 alls<ref>KSÍ. ''Knattspyrnuvellir''</ref>
| Stjórnarformaður = Magnús Guðmundsson
| Knattspyrnustjóri = Karlar: [[Gunnlaugur Jónsson]] <br />Konur: [[Þórður Þórðarson]]
| Deild = Karlar: [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|PepsíPepsi-deild]] <br />Konur: [[Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu|PepsíPepsi-deild]]
| pattern_la1=
|pattern_b1=
Lína 31:
}}
 
'''Knattspyrnufélag Íþróttabandalags Akraness''', öðru nafniskammstafað '''KFÍA''' eðaen einfaldlegaþekkist í daglegu tali sem '''ÍA''', er knattspyrnufélag sem starfrækt er á [[Akranes|Akranesi]]. Félagið var stofnað 3. febrúar 1946 þegar að Knattspyrnufélag Akranes (KA) og Knattspyrnufélagið Kári stofnuðu Íþróttabandalag Akraness, bandalagið tók við af Íþróttaráði Akraness sem stofnað hafði verið árið 1934.<ref>Íþróttabandalag Akraness</ref>
 
Karlalið félagsins var stofnað árið 1946 og tók sama ár þátt í sínu fyrsta íslandsmóti sumarið 1946, liðið hefur allt frá því átt lið í efstu deildum íslandsmóts karla í knattspyrnu. Liðið er eitt það sigursælasta á landinu með 18 [[Úrvalsdeild karla í knattspyrnu|íslandsmeistaratitla]], þann fyrsta árið [[Efsta deild karla í knattspyrnu 1951|1951]]. Þá hefur liðið að auki landað 9 [[Bikarkeppni karla í knattspyrnu|bikarmeistaratitlum]] og 3 [[Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu|deildarbikartitlum]].
 
Kvennalið ÍA tók þátt í sínu fyrsta íslandsmóti árið 1973. Árið [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1984|1984]] vann liðið sinn fyrsta íslandsmeistaratitil og fylgdu tveir aðrir titlar árin [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1985|1985]] og [[1. deild kvenna í knattspyrnu 1987|1987]]. Liðið hefur að auki unnið 3 bikarmeistaratitla.
 
==Meistaraflokkur Karla==