„Akkilles“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Setti in sögu Akkillesar
Lína 3:
 
Akkilles var sagður myndarlegastur þeirra sem héldu til [[Trója|Tróju]]<ref>[[Platon]], ''[[Samdrykkjan (Platon)|Samdrykkjan]]'', 180A</ref> og hraustastur.
 
=== Ævi Akkillesar ===
 
Akkilles var sonur Peleifs konungs í Þessalíu og Þétisar sjávargyðju. Þétis vildi ekki kvænast Peleif, en Kírón sem seinna varð kennari Akkilesar, hvatti Peleif til að gefast ekki upp. Akkillies átti 6 systkini en Þétís brenndi þau öll á báli til þess að gá hvort þau væru guðkyns eða mannkyns. Faðir Akkilesar, Peleifur, bjargaði honum úr bálinu. Aðrar sagnir herma að Þétís hafi dýft Akkilles ofan í fljótið Stix, sem var fljótið sem skildi á milli lífs og dauða í grískri goðafræði, til að gera hann ódauðlegan. Þétis varð þó að halda um hælana á honum á meðan og því voru hælarnir alltaf hans veiki blettur.
 
== Neðanmálsgreinar ==